Ísland mætir Danmörku í síðasta leik í undankeppni Evrópumótsins á Vejle-leikvanginum í Danmörku. Leikurinn hefst klukkan 16:00 en búið er að opinbera byrjunarliðin.
Lestu um leikinn: Danmörk U21 2 - 0 Ísland U21
Ísland mætti Litháen í síðasta leik en töpuðum þar óvænt 0-2. Þar með fór draumurinn um lokamót EM í Slóvakíu sem fer fram næsta sumar.
Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari liðsins gerir tvær breytingar frá leiknum gegn Litháen. Inn í byrjunarliðið koma þeir Davíð Snær Jóhannsson og Anton Logi Lúðvíksson. Úr byrjunarliði Íslands víkja þeir Valgeir Valgeirsson og Gísli Gottskálk Þórðarson.
Byrjunarlið Danmörk U21:
1. Filip Jørgensen (m)
2. Anton Gaaei
4. Oliver Nielsen
5. Tochi Chukwuani
6. David Kruse
7. Mika Biereth
8. William Bøving
11. Mathias Kvistgaarden
12. Elias Jelert
14. Lucas Hey
17. Isak Jensen
Byrjunarlið Ísland U21:
1. Lúkas Petersson (m)
4. Logi Hrafn Róbertsson
5. Ólafur Guðmundsson
5. Hlynur Freyr Karlsson
6. Anton Logi Lúðvíksson
8. Andri Fannar Baldursson (f)
10. Eggert Aron Guðmundsson
11. Hilmir Rafn Mikaelsson
15. Ari Sigurpálsson
22. Daníel Freyr Kristjánsson
23. Davíð Snær Jóhannsson
Athugasemdir