Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   fös 15. nóvember 2019 12:30
Magnús Már Einarsson
Ramos ósáttur - Real Madrid fær minni hvíld fyrir El Clasico
Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, er ósáttur við að liðið fái minni hvíld en Barcelona fyrir leik liðanna miðvikudaginn 18. desember næstkomandi.

Liðin áttu upphaflega að mætast þann 26. október en leiknum var frestað vegna fyrirhugaðra mótmæla í Barcelona.

Fyrir El Clasico leikinn spilar Barcelona gegn Real Sociedad klukkan 16:00 laugardginn 14. desember á meðan Real Madrid spilar við Valencia sunnudagskvöldið 15. desember klukkan 21:00.

„Þeir sem tapa á þessu á endanum eru við," sagði Ramos á fréttamannafundi í gær.

„Það er synd að við spiluðum ekki Clasico þegar hann átti að fara fram því þá hefðu bæði lið farið inn í leik á laugardag með sömu hvíld."
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
3 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
4 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
9 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
12 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
13 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
16 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
17 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
18 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
19 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
Athugasemdir
banner