Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
banner
   þri 16. apríl 2024 23:34
Brynjar Óli Ágústsson
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
Kvenaboltinn
<b>Pétur Pétursson, þjálfari Valur.</b>
Pétur Pétursson, þjálfari Valur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst þetta bara góður leikur. Víkingar voru með yfirburði í fyrri hálfleik og við vorum með yfirburði í seinni hálfleik, og það er það sem ég var ánægður með,'' sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir tap gegn Víkingi á Hlíðarenda í Meistarakeppni KSÍ.

Lestu um leikinn: Valur 5 -  6 Víkingur R.

Valur átti alls ekki frábæran fyrri hálfleik, en það gekk betur í þeim seinni.

„Við vorum bara ekki að gera neitt í fyrri hálfleik sem við ætluðum að gera og það var ekkert lið inn á vellinum, heldur bara einstaklingar. Í seinni hálfleik mætti Vals liðið inn á völl, eins og við vildum hafa það.''

Pétur var spurður að því hvort Valur ætlaði að styrkja sig eitthvað áður en gluggin lokar.

„Þú veist aldrei hvað ég geri maður, ég veit það ekki einu sinni sjálfur," sagði Pétur léttur.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner