Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
   mán 16. maí 2022 22:24
Haraldur Örn Haraldsson
Þorsteinn Már: Rosalega sáttur við að vera kominn í KR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þorsteinn Már Ragnarsson er nýgenginn til liðs við KR og hann kom inn á af bekknum í dag. Þorsteinn endaði á að skora eina mark leiksins og enduðu leikar því KR 1-0 Keflavík.


Lestu um leikinn: KR 1 -  0 Keflavík

„Mér líður bara ótrúlega vel, bara frábær sigur. Erfiður leikur en frábært að ná að klára þetta."

Það hefur gengið illa hjá KR að skora en Þorsteinn ætlar að reyna hjálpa þeim að finna markið á ný.

„Það er bara að halda áfram svona eins og við erum búnir að vera gera. Koma inn með einhverjum krafti og spila minn leik með því að vera með eitthvað svona power spil og bara hjálpa til þegar ég kem inn á."

Hvernig líður þér þá að vera kominn aftur í KR?

„Bara ótrúlega vel það er, það er rosalega gaman að vera kominn til baka og er bara rosalega sáttur við að vera kominn hingað."

Setur þá Þorsteinn einhverja kröfu á að vera í byrjunarliðinu eftir góða frammistöðu í dag?

„Nei ég fer ekkert fram á það en sjáum til hvað gerist næst."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir