Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   mið 16. júní 2021 23:03
Sverrir Örn Einarsson
Heimir: Það er aldrei að vita
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Í fyrri hálfleik þá voru þér sérstaklega betri og okkur gekk ekki vel að komast í gegnum fyrstu pressuna þeirra sem er mjög öflug. Markið sem að Sebe skorar úr hornspyrnunni hjálpaði okkur mikið og eftir það fannst mér við á löngum köflum vera bara mjög góðir.“
Sagði Heimir Guðjónsson þjálfari Vals eftir 3-1 sigur hans manna á Blikum í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 3 -  1 Breiðablik

Valsmenn voru ekki að eiga sinn besta leik þetta sumarið á vellinum en náðu þrátt fyrir það í góð úrslit sem hlýtur að gleðja Heimi.

„Við lentum í vandræðum með Árna Vill í fyrri hálfleik þegar þeir voru að finna hann svolítið í fætur og voru að fá færi út úr því. En það sem gerðist í kvöld með Valsliðið var það að við vorum ekki ánægðir með Víkingsleikinn og ekki Stjörnuleikinn og þá þarftu að byrja á ákveðinni grunnvinnu í fótbolta og mér fannst við gera það vel.“

Guðmundur Andri Tryggvason byrjaði sinn fyrsta leik í liði Vals og skoraði mark sem endanlega tryggði sigur Vals. Aðspurður hvort við munum sjá Guðmund fá fleiri tækifæri í liðið Vals á næstunni svaraði Heimir.

„Það er aldrei að vita.“

Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir