Tilboðum í Maguire hafnað - Sesko velur Old Trafford - Villa búið að ná samkomulagi um Guessand
Steven Caulker: Töluvert betri en ég bjóst við
Rúnar Kristins: Búnir að brenna af allt of mörgum færum í sumar
Jökull: Fyrri hálfleikur ævintýralega slakur
Diego Montiel: Ég gerði heimskuleg mistök og gaf þeim víti
Davíð Smári: Við skorum mark sem mér fannst vera löglegt
Maggi ósáttur með dómarann: Það er búið að merkja Elmar Kára í þessari deild
Best í Mjólkurbikarnum: Með montréttinn heima fyrir
Túfa svekktur: Var að hugsa um að við værum að sigla þessu heim
Jónatan Ingi: Bæði mörkin skrípamörk
Haukur Andri: Hörmulegur fyrri hálfleikur
Lárus Orri: Menn voru staðráðnir í að laga það og þeir gerðu það
Patrick Pedersen: Það var léttir að slá markametið
Fyrirliðinn spilaði óvænt frammi og skoraði tvennu - „Var að setja boltann í netið á æfingu"
Dominic Furness: Væri draumur að fá Tindastól á Laugardalsvöll
Birta Georgs: Hugsa um einn leik í einu og spyrja svo að leikslokum.
Ákvörðun sem kom Matta á óvart - „Ekki mitt að tala um, hann verður að svara fyrir þetta"
Heimsóknin - Kormákur/Hvöt og Ýmir
Viktor skoraði mark sem fékk ekki að standa - „Boltinn fer af mjöðminni minni."
Sveinn Gísli: Ég ætla ekki að jinxa neitt
Sölvi: Þurfum svo sannarlega á honum að halda
   mán 16. júní 2025 22:41
Kári Snorrason
Sölvi: Bjóst við rauðu spjaldi þarna
Víkingur er á toppi deildarinnar.
Víkingur er á toppi deildarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur kom sér á topp Bestu-deildarinnar eftir sigur á KR fyrr í kvöld. Sölvi Geir Ottesen þjálfari Víkings mætti sáttur í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  2 KR

„Þetta var erfiður leikur eins og við mátti búast. Þeir spila mjög djarfan og sóknarsinnaðan fótbolta. Það er erfitt að spila á móti þeim."

„Leikir við KR eiga það til að verða kaótískir, við vildum taka þeirra ás úr hendi þeirra og reyna setja háa pressu á þá. Þeir eru góðir þegar þeir fá tíma á boltann."

Karl Friðleifur varði skottilraun með hendinni og fékk dæmt á sig víti og gult spjald.

„Ég þekki ekki allar reglurnar, hann (dómarinn) veit sennilega að boltinn hafi farið í hendina á honum fyrst að hann dæmi víti."
„Ef ég segi satt eins og er bjóst ég við rauðu spjaldi þarna, eins og Ingvar hafi verið fyrir bakvið Karl þarna, kannski að það skipti máli, ég veit það ekki."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner