Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
banner
   sun 16. ágúst 2020 22:23
Elvar Geir Magnússon
Gísli Eyjólfs: Geggjað þegar maður hittir hann svona
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gísli Eyjólfsson skoraði geggjað mark þegar Breiðablik vann 4-2 útisigur gegn Víkingi í kvöld. Hann átti svaklegt skot í slá og inn.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  4 Breiðablik

„Þetta var geggjaður leikur. Við vorum með yfirhöndina í fyrri hálfleik en svo komust þeir inn í leikinn. Þetta var óþarfa stress hjá okkur en við komum okkur inn í leikinn með karakter og miklum sigurvilja," segir Gísli.

Um markið:

„Maður fann það þegar maður sparkaði í boltann að hann væri að fara eitthvert! Það er geggjað þegar maður hittir hann svona."

Leikið er bak við luktar dyr tímabundið.

„Mikið saknar maður áhorfendana. Þetta er ekki eins án þeirra en maður vill frekar spila svona en ekki."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner