Inter í kapphlaupið um Guehi en Liverpool leiðir - Wharton ofar en Baleba á lista Man Utd - Muscat líklegastur til Rangers
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
   fös 16. ágúst 2024 23:30
Sverrir Örn Einarsson
Berglind Björg: Gríðarlega erfitt að koma inn á í dag
Berglind Björg Þorvaldsdóttir í baráttu með mjólkina eftir leik.
Berglind Björg Þorvaldsdóttir í baráttu með mjólkina eftir leik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Tilfinningin er bara frábær. Það er ótrúlega gaman að vinna þennan bikar og leikurinn var bara geggjaður.“ Sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikmaður Vals sem fagnaði bikarmeistaratitli með liði sínu í kvöld eftir að hafa unnið 2-1 sigur á Breiðablik í úrslita leik Mjólkurbikarsins.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  1 Breiðablik

Berglind sem fyrr á ferlinum lék fjölda leikja með Breiðablik var að mæta sínu fyrrum félagi í úrslitaleik. Voru tilfinningarnar ekki á einhvern hátt skrýtnar þegar hún kom inn á í leiknum?

„Já það er náttúrulega alltaf skrýtið að spila á móti Breiðablik. En ég hef sagt það áður, ég er Valsari í dag og það er bara gaman.“

Berglind sem sneri aftur á völlinn í sumar eftir barnsburð hefur óðum verið að komast í form eftir því sem liðið hefur á sumarið. Hvernig er standið í dag?

„Það gengur bara fínt, það er upp og niður og allt þannig en þetta er betra með hverjum leiknum. Gríðarlega erfitt að koma inn á í dag í hátt tempó og allt í gangi en bara frábært að hafa fengið að taka þátt í þessum leik.“

Sagði Berglind en allt viðtalið má sjá hér að ofan
Athugasemdir