Man Utd og Palace vilja Bellingham - Nathaniel Brown á blaði Arsenal, City og Real - Chelsea vill Wharton
   lau 16. október 2021 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Nýliðarnir fá Liverpool í heimsókn
Liverpool spilar við Watford en verður án Alisson og Fabinho
Liverpool spilar við Watford en verður án Alisson og Fabinho
Mynd: EPA
Sjö leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag en Liverpool heimsækir Watford í hádegisleiknum.

Mörg lið verða án lykilmanna um helgina. Liverpool verður án Alisson og Fabinho þar sem þeir voru að spila með brasilíska landsliðinu aðfaranótt föstudags.

Liverpool spilar við Watford klukkan 11:30. Aston Villa spilar við Wolves klukkan 14:00 á meðan Manchester United heimsækir Leicester á sama tíma. United verður án Harry Maguire og Raphael Varane en þeir Eric Bailly og Victor Lindelöf leysa af í vörninni.

Manchester City spilar við Burnley á Etihad. Jóhann Berg Guðmundsson verður væntanlega í eldlínunni með Burnley.

Norwich mætir spútnikliði Brighton og þá spilar Leeds við Southampton. Nýliðar Brentford spila við Chelsea í lokaleik dagsins.

Leikir dagsins:
11:30 Watford - Liverpool
14:00 Aston Villa - Wolves
14:00 Leicester - Man Utd
14:00 Man City - Burnley
14:00 Norwich - Brighton
14:00 Southampton - Leeds
16:30 Brentford - Chelsea
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 7 5 1 1 14 3 +11 16
2 Liverpool 7 5 0 2 13 9 +4 15
3 Tottenham 7 4 2 1 13 5 +8 14
4 Bournemouth 7 4 2 1 11 8 +3 14
5 Man City 7 4 1 2 15 6 +9 13
6 Crystal Palace 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Chelsea 7 3 2 2 13 9 +4 11
8 Everton 7 3 2 2 9 7 +2 11
9 Sunderland 7 3 2 2 7 6 +1 11
10 Man Utd 7 3 1 3 9 11 -2 10
11 Newcastle 7 2 3 2 6 5 +1 9
12 Brighton 7 2 3 2 10 10 0 9
13 Aston Villa 7 2 3 2 6 7 -1 9
14 Fulham 7 2 2 3 8 11 -3 8
15 Leeds 7 2 2 3 7 11 -4 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Nott. Forest 7 1 2 4 5 12 -7 5
18 Burnley 7 1 1 5 7 15 -8 4
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 7 0 2 5 5 14 -9 2
Athugasemdir
banner