Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
Óskar Hrafn: Ekkert grín að vera með þrjá fullvaxta karlmenn sem fá að faðma þig
Á tvo fulltrúa í íslenska liðinu - „Átti alveg von á því að hún yrði í þessum sporum"
Þorgerður Katrín: Ég hef alveg upplifað það verra
Pabbi Karólínu: Hún hafði einhverja áru yfir sér
Goðsögnin Ásta B: Þetta eru bara heimsklassa leikmenn
Kærasti Glódísar: Eigum við ekki bara að segja að það komi í ljós?
„Erfiðara að horfa á börnin mín en þegar ég var sjálf að spila"
Hemmi Hreiðars: Rosalegur karakterssigur
Aðalsteinn Jóhann: Ég hef ekki hugmynd um það
Gylfi Þór: Vonandi verður þetta jákvætt í lok tímabilsins
Lárus Orri: Frekar fúllt að labba héðan í burtu með ekkert stig
Eyjamenn stöðvuðu blæðinguna - „Maður er búinn að bíða eftir því"
Sölvi Geir: Ætla að vona að þetta sé að einhverju leyti vellinum að kenna
Haraldur Einar: Vaknaði ferskur og írskir dagar
Davíð Smári ósáttur með stóra ákvörðun - „Ofboðslega sorglegt"
   lau 16. október 2021 17:57
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Halldór Smári: Ekki langt síðan ég endaði í tíunda sæti í 1. deild
Halldór Smári í leiknum í dag.
Halldór Smári í leiknum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Varnarmaðurinn Halldór Smári Sigurðsson hefur gengið í gegnum margt með Víkingi; hæðir og lægðir.

Lestu um leikinn: ÍA 0 -  3 Víkingur R.

Í dag er hann Íslands- og bikarmeistari. „Tilfinningin er óraunveruleg. Ég var að hugsa þetta um daginn, þá var ekki langt síðan ég endaði í tíunda sæti í 1. deildinni með Víkingi. Að vera kominn hingað núna, ég veit ekki hvað skal segja."

„Ég hefði ekki sett neitt upp á móti því ef Kári og Sölvi hefðu bara byrjað þennan leik, upp á að kveðja þá og svona. Ég er búinn að standa mig fínt í sumar og bjóst alveg eins við því að byrja."

„Mér fannst leikurinn erfiður. Þeir gerðu okkur mjög erfitt fyrir, Skaginn. Völlurinn var svo þungur og grasið eins og það er. Ég held að 3-0 gefi ekki rétta mynd af leiknum."

Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason, félagar Halldórs í vörninni, leggja núna skóna á hilluna.

„Við erum komnir með einhvern 'solid' Kana (Kyle McLagan) og mér líst mjög vel á hann. Það verður auðvitað erfitt að sjá á eftir þeim. Við sitjum saman í klefanum og svona. Það er mjög gaman að vera í kringum þá. Lífið heldur áfram," sagði Halldór.

Allt viðtalið er hér að ofan.
Athugasemdir
banner