Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   sun 17. september 2023 21:50
Kári Snorrason
Heimir Guðjóns: Fer alltaf um mann þegar svona slys verða
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH mætti í heimsókn á Kópavogsvöll fyrr í kvöld og mættu Breiðablik í hörkuleik. Leikar enduðu 2-0 fyrir FH-ingum en mörk leiksins skoruðu þeir Davíð Snær Jóhannsson og Vuk Oskar Dimitrijevic, Heimir Guðjóns þjálfari FH mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  2 FH

„Við spiluðum vel, eins og við gerðum síðast og vorum bæði góðir varnarlega og sóknarlega. Við sýndum samstöðu, menn voru að hjálpa hvorum öðrum inni á vellinum. Þá gerast oft góðir hlutir hjá FH.

Óhugnanlegt atvik átti sér stað í leiknum þegar Kjartan Kári Halldórsson og Anton Ari Einarsson lentu í hörðu samstuði eftir rúman hálftíma leik.

Lestu nánar um atvikið

„Ég sá atvikið ekki vel en ég talaði við menn í klefa, þeir segja að hann finni fyrir öllum líkamanum. Auðvitað fer alltaf um mann þegar svona slys verða á vellinum. Sérstaklega í ljósi þess að mér fannst hann vera virkilega góður í leiknum áður en hann meiddist. Vonandi kemst hann sem fyrst aftur inn á völlinn."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner