Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
   sun 17. september 2023 21:50
Kári Snorrason
Heimir Guðjóns: Fer alltaf um mann þegar svona slys verða
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH mætti í heimsókn á Kópavogsvöll fyrr í kvöld og mættu Breiðablik í hörkuleik. Leikar enduðu 2-0 fyrir FH-ingum en mörk leiksins skoruðu þeir Davíð Snær Jóhannsson og Vuk Oskar Dimitrijevic, Heimir Guðjóns þjálfari FH mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  2 FH

„Við spiluðum vel, eins og við gerðum síðast og vorum bæði góðir varnarlega og sóknarlega. Við sýndum samstöðu, menn voru að hjálpa hvorum öðrum inni á vellinum. Þá gerast oft góðir hlutir hjá FH.

Óhugnanlegt atvik átti sér stað í leiknum þegar Kjartan Kári Halldórsson og Anton Ari Einarsson lentu í hörðu samstuði eftir rúman hálftíma leik.

Lestu nánar um atvikið

„Ég sá atvikið ekki vel en ég talaði við menn í klefa, þeir segja að hann finni fyrir öllum líkamanum. Auðvitað fer alltaf um mann þegar svona slys verða á vellinum. Sérstaklega í ljósi þess að mér fannst hann vera virkilega góður í leiknum áður en hann meiddist. Vonandi kemst hann sem fyrst aftur inn á völlinn."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner