Aston Villa og Man Utd gætu skipst á leikmönnum - Onana falur fyrir 20 milljónir punda - Isak fer ekki frá Newcastle
   þri 18. mars 2025 15:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Lið vikunnar í enska - Flestir frá Man Utd
Arsenal saxaði á Liverpool í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn um helgina. Liverpool lék í deildabikarnum gegn Newcastle á meðan Arsenal lagði granna sína, Chelsea. Manchester United á flesta fulltrúa í liðinu eða þrjá talsins.

Troy Deeney, sérfræðingur BBC, er búinn að velja úrvalslið umferðarinnar.

Smelltu hér til að sjá fyrri lið vikunnar í vetur

Athugasemdir
banner
banner