Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
banner
   fös 18. apríl 2025 17:26
Brynjar Óli Ágústsson
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Gróttu.
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Gróttu.
Mynd: Grótta

„Tilfinningin er bara fín. Það er auðvitað leiðinlegt að tapa og detta út, en mér fannst við bara gera margt mjög gott í þessum leik,'' segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Gróttu, eftir 1-4 tap gegn ÍA í Mjólkurbikarnum. 


Hvernig er tilfinngin fyrir 2. deild?

„Hún er bara fín. Ég veit ekki alveg hvað ég er að fara í, en vonandi verður þetta skemmtileg deild. Við erum búin að mæta nokkrum liðum í vetur og það er bara fáranlega góð lið í þessari deild. Þetta verður erfitt verkefni hjá okkur,''

„Við erum með algjörlega nýtt lið. Það eru 19 farnir frá því í fyrra og 4 sem eru hérna eftir. Við erum bara að byggja upp nýtt lið og vonandi gengur það vel,''

Af hverju tókstu við þessu verkefni hjá Gróttu?

„Skemmtilegt verkefni sem þeir buðu mér. Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun, en þeir komu þarna seint í nóvember og töluðu við mig og mér lýst bara vel á því sem þau lögðu upp og hér er ég,''

Hvert er markmið ykkar í 2. deild

„Markmiðið okkar er bara að fara upp í fyrstu deildinna aftur. Mér finnst Grótta eiga heima þar, en það verður alveg gríðarlega erfitt,'' segir Rúnar Páll.


Athugasemdir
banner