Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
   þri 18. júlí 2017 22:17
Arnar Daði Arnarsson
EM í Hollandi
Ingibjörg: Mér er drullusama um þessar gellur
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér leið vel inn á vellinum og það kom smá tilfinning þegar þjóðsöngurinn var spilaður þá fór allt að tikka inn, en annars þegar leikurinn var byrjaður þá var þetta ekkert mál," sagði Ingibjörg Sigurðardóttir varnarmaður íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap gegn Frökkum í kvöld.

Þetta var hennar fyrsti keppnisleikur fyrir íslenska landsliðið.

Lestu um leikinn: Frakkland 1 -  0 Ísland

„Mér fannst ég ná að spila minn leik og við áttum allar frekar góðan leik."

„Ég sá ekki vítið nægilega vel. Mér fannst þetta ekki víti og síðan fannst mér þetta vera víti í fyrri hálfleik þegar Fanndís fer niður í teignum. Þetta féll ekki með okkur í dag."

Ingibjörg átti eina hressilega tæklingu í upphafi seinni hálfleiks og uppskar gult spjald.

„Mér er drullu sama um þessar gellur. Ég þoli ekki svona hroka... ég nenni ekki einu sinni að segja það. Mér finnst ekkert skemmtilegra en að þagga niðrí þeim og láta aðeins finna fyrir mér," sagði Ingibjörg grjóthörð að lokum.

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.

Fótbolti.net er með öflugt teymi í Hollandi og er hægt að fylgjast með öllu bak við tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öðrum samskiptamiðlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Athugasemdir
banner
banner