Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
   sun 18. ágúst 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
England í dag - Chelsea fær Man City í heimsókn
Mynd: EPA
Það eru tveir leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag og fara þeir báðir fram í London.

Brentford tekur á móti Crystal Palace í Lundúnaslag í fyrri leik dagsins, áður en Chelsea og Manchester City eigast við í stórleik.

Liðin eigast við í fyrstu umferð enska úrvalsdeildartímabilsins og ríkir mikil eftirvænting fyrir báðum leikjum.

Brentford og Palace hafa bæði breytt til í leikmannahópum sínum í sumar og verða einhver ný andlit á vellinum í dag.

Sama má segja um Chelsea sem hefur bætt átta leikmönnum við sig í sumar, á meðan Man City er aðeins búið að kaupa einn.

Leikir dagsins:
13:00 Brentford - Crystal Palace
15:30 Chelsea - Man City
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir