Chelsea tekur á móti ríkjandi meisturum Manchester City í fyrstu umferð nýs úrvalsdeildartímabils á Englandi í dag.
Það verður áhugavert að sjá hvernig Enzo Maresca stillir upp byrjunarliðinu en hann hefur úr ótrúlega mörgum leikmönnum að velja.
Sky Sports tók saman alla möguleikana sem Maresca hefur fyrir byrjunarliðið hjá sér, en margir af þeim leikmönnum eiga eftir að vera seldir eða lánaðir út á næstu vikum.
Í heildina eru 43 leikmenn sem koma til greina fyrir aðalliðið, en Maresca þjálfari vill minnka hópinn um tæpan helming á næstu vikum.
Markmenn:
Djordje Petrovic
Filip Jörgensen
Robert Sánchez
Kepa Arrizabalaga
Lucas Bergrström
Marcus Bettinelli
Varnarmenn:
Reece James
Malo Gusto
Josh Acheampong
Marc Cucurella
Ben Chilwell
Renato Veiga
Lewi Colwill
Benoit Badiashile
Bashir Humphreys
Wesley Fofana
Axel Disasi
Tosin Adarabioyo
Trevoh Chalobah
Miðjumenn:
Kiernan Dewsbury-Hall
Christopher Nkunku
Carney Chukwuemeka
Omari Kellyman
Tino Anjorin
Jimi Tauriainen
Cesare Casadei
Enzo Fernandez
Conor Gallagher
Alex Matos
Moises Caicedo
Romeo Lavia
Sóknarmenn:
Nicolas Jackson
Marc Guiu
Armando Broja
David Datro Fofana
Deivid Washington
Romelu Lukaku
Pedro Neto
Raheem Sterling
Mykhailo Mudryk
Cole Palmer
Noni Madueke
Angelo Gabriel
Athugasemdir