Síðasti leikurinn í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar fer fram í kvöld þegar nýliðar Leeds fær Everton í heimsókn á Elland Road.
Dominic Calvert-Lewin gekk til liðs við Leeds á dögunum eftir að samningur hans við Everton rann út en hann er ekki í leikmannahópnum gegn gömlu félögunum. Nýju leikmenn liðsins, Lucas Perri, Gabriel Gudmundsson og Anton Stach eru í byrjunarliðinu en Sebastiaan Bornauw, Sean Longstaff og Lukas Nmecha eru á bekknum.
Kieran Dewsbury-Hall gekk til liðs við Everton frá Chelsea og er í byrjunarliðinu. Mark Travers, Thierno Barry og Jack Grealish eru á bekknum.
Leeds: Perri, Rodon, Struijk, Bogle Gudmundsson, Ampadu, Tanaka, Stach, James, Gnonto, Piroe.
Varamenn: Darlow, Byram, Longstaff, Aaronson, Harrison, Ramazani, Nmecha, Bornauw and Gruev.
Everton: Pickford, Keane, Tarkowski, Beto, Ndiaye, O'Brien, Dewsbury-Hall, Alcaraz, Gana, Garner, Iroegbunam.
Varamenn: Travers, Tyrer, McNeil, Barry, Chermiti, Grealish, Coleman, Armstrong, Onyango.
Athugasemdir