Man Utd hefur áhuga á Wharton - Inter hafnaði tilboði Chelsea í Bastoni - Simons vill til Chelsea
   mán 18. ágúst 2025 17:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Salah brotnaði niður
Mohamed Salah.
Mohamed Salah.
Mynd: EPA
Enska úrvalsdeildin hófst um liðna helgi og það er óhætt að segja að lesendur Fótbolta.net hafi haft mikinn áhuga á fréttum tengdum enska boltanum síðustu daga.

Flestar mest lesnu fréttir síðustu viku tengjast enska boltanum en þetta er skemmtilegasti tími ársins.

  1. Salah brotnaði niður í leikslok - „Ótrúlega sorglegt" (fös 15. ágú 21:38)
  2. „Þetta var einn lélegasti leikmaður sem ég hafði æft með" (þri 12. ágú 12:55)
  3. Tottenham sendir frá sér sterka yfirlýsingu (fim 14. ágú 17:30)
  4. „Það er öllum drullusama um að hann fari, þó hann haldi annað" (fim 14. ágú 10:57)
  5. Spáin fyrir enska: 3. sæti (mið 13. ágú 12:00)
  6. Ótrúleg byrjun á fréttamannafundi Arteta (fös 15. ágú 16:27)
  7. Isak fluttur út af heimili sínu í Newcastle (þri 12. ágú 13:34)
  8. Á förum frá Liverpool? (mán 11. ágú 13:30)
  9. Harðákveðinn í að fara til Liverpool (þri 12. ágú 09:43)
  10. Liverpool leggur meira kapp í tvo leikmenn (þri 12. ágú 14:52)
  11. Heimir Guðjóns og Dean Martin fóru „haus í haus“ og fengu báðir rautt (mán 11. ágú 20:11)
  12. Ekki hrifnir af frammistöðu Kerkez (mán 11. ágú 12:29)
  13. Eru ósammála stuðningsmönnum Liverpool (fös 15. ágú 12:00)
  14. Leoni samþykkir að ganga í raðir Liverpool - Verður ekki lánaður út (mið 13. ágú 07:30)
  15. Virðist hafa breytt til svo Sesko fái sitt númer (mán 11. ágú 09:30)
  16. Fallegur flutningur Jökuls á Old Trafford - Amorim elskar lagið (sun 17. ágú 11:46)
  17. Iraola í áfalli: Það þarf að gera eitthvað í þessu (fös 15. ágú 22:23)
  18. Donnarumma kveður PSG - „Ég er vonsvikinn og niðurdreginn“ (þri 12. ágú 19:39)
  19. Arftaki Mbeumo kominn fyrir metfé (Staðfest) (lau 16. ágú 19:46)
  20. Ótrúlegt hrun hjá Víkingum - Breiðablik spilar úrslitaleik um sæti í Sambandsdeildinni (fim 14. ágú 19:30)

Athugasemdir
banner