Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
Ívar Ingimars: Frábært að fá þessa reynslu og máta sig við topplið í Bestu
Systurnar skoruðu báðar: Hún lætur mann stundum heyra það
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
Rúnar vildi fá víti: Dómarinn á að sjá þetta betur en ég
Jökull: Enginn fór og henti kuðung í sturtubotninn
Þorri Mar þakklátur Stjörnunni - „Sýnir að það sé ekkert okkar á milli"
Láki: Það var reiðarslag fyrir okkur
Valor fékk að velja undir lok gluggans: Gott að sjá vini mína aftur
Jón Þór: Töpum á öllum sviðum leiksins og ég á enga útskýringu á því
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Birkir mjög sáttur á Hlíðarenda: Eignuðumst barn og konan vildi koma suður
Túfa: Sást í augunum á mönnum að þeir vildu svara fyrir sig
Lúkas Logi: Þetta er ekkert flókið
Gunnar Már: Jöfnunarmarkið var 100% brot
Halli Hróðmars: Þetta var flókinn dagur
Gunnar Heiðar: Erum á góðri leið með þetta lið
Alli Jói: Ógeðslega lengi út úr rútunni
Aron Snær: Pirrandi að við erum búnir að fá okkur tvö skítamörk
Davíð Smári hrósaði Fatai í hástert - „Gjörsamlega stórkostlegur"
Kallar eftir virðingu frá dómurum - „Vonandi kemur VAR í íslenska boltann sem fyrst"
   mán 19. ágúst 2024 20:55
Kári Snorrason
Heimir Guðjóns svekktur: Eitt lið á vellinum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FH fékk Val í heimsókn fyrr í kvöld, leikurinn endaði með hádramatísku 2-2 jafntefli. Heimir Guðjóns mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: FH 2 -  2 Valur

„Við þurftum góðan karakter að koma til baka. Ég held að Kiddi hafi skorað á 94. plús og úr því sem komið var er frábært að sýna góðan karakter og fá stig."

„Ef við lítum á leikinn í heild sinni og sérstaklega seinni háflleikinn þá var eitt lið á vellinum, við vorum miklu betri. Við fengum mikið af góðum tækifærum bæði eftir fyrirgjafir og föst leikatriði. Þá getum við líka klaufar að fá ekki meira út úr þessum leik".

„Ömmi var frábær í markinu. Meira að segja fékk hann einu sinni boltann í hausinn. Hann var að verja vel og kannski hefðum við mátt vera aðeins yfirvegaðri í færunum."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir