Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
Ívar Ingimars: Frábært að fá þessa reynslu og máta sig við topplið í Bestu
Systurnar skoruðu báðar: Hún lætur mann stundum heyra það
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
Rúnar vildi fá víti: Dómarinn á að sjá þetta betur en ég
Jökull: Enginn fór og henti kuðung í sturtubotninn
Þorri Mar þakklátur Stjörnunni - „Sýnir að það sé ekkert okkar á milli"
Láki: Það var reiðarslag fyrir okkur
Valor fékk að velja undir lok gluggans: Gott að sjá vini mína aftur
Jón Þór: Töpum á öllum sviðum leiksins og ég á enga útskýringu á því
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Birkir mjög sáttur á Hlíðarenda: Eignuðumst barn og konan vildi koma suður
Túfa: Sást í augunum á mönnum að þeir vildu svara fyrir sig
Lúkas Logi: Þetta er ekkert flókið
Gunnar Már: Jöfnunarmarkið var 100% brot
Halli Hróðmars: Þetta var flókinn dagur
Gunnar Heiðar: Erum á góðri leið með þetta lið
Alli Jói: Ógeðslega lengi út úr rútunni
Aron Snær: Pirrandi að við erum búnir að fá okkur tvö skítamörk
Davíð Smári hrósaði Fatai í hástert - „Gjörsamlega stórkostlegur"
Kallar eftir virðingu frá dómurum - „Vonandi kemur VAR í íslenska boltann sem fyrst"
   mán 19. ágúst 2024 21:50
Matthías Freyr Matthíasson
Jón Þór: Slær okkur ekki einu sinni niður
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Hrikalega stoltur af liðinu. Mér fannst við sýna í fyrsta lagi frábæran leik. Fyrri hálfleikurinn var algjörlega frábær af okkar hálfu. Við lendum undir en ég get ekki lýst því hversu stoltur ég er af liðinu að við brotnum ekki við það og það slær okkur ekki einu sinni út af laginu. Menn héldu áfram og sóttu þennan leik til sigurs" sagði kátur Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA eftir frábæran 1 - 2 sigur gegn Víkingum í kvöld. 


Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  2 ÍA

„Strákarnir útfærðu þetta virkilega vel. Það var lítið um opnanir en þeir færðust auðvitað nær og nær og það var oft kaos inn í teig en opin færi sem Víkingar fengu voru ekkert rosalega mörg eftir markið sem þeir skora.

Við höldum bara ótrauðir áfram og í þeirri vinnu okkar að bæta okkur leik fyrir leik og viku fyrir viku og allt það og við bætum bara í. Ég sé enga ástæðu til annars. 

Nánar er rætt við Jón Þór hér að ofan. 


Athugasemdir
banner
banner