Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   mán 19. ágúst 2024 21:59
Matthías Freyr Matthíasson
Sölvi: Vildum fá ferskar lappir sem væru tilbúnir að berjast fyrir málstaðinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Tilfinningin er drullu svekkjandi. Það er alltaf sárt að tapa og hvernig við spiluðum í fyrri hálfleik að þá er ég mjög ósáttur við liðið, við mættum bara alls ekki tilbúnir til leiks í fyrri hálfleik. Við vorum soft, við unnum ekki nein návígi, við vorum seinir að bregðast við þegar við töpum boltanum, sloppý sendingar. Þannig að ég er virkilega svekktur með framistöðuna" sagði Sölvi Geir Ottesen aðstoðarþjálfari Víkinga sem stýrði liðinu í 1 - 2 tapi í kvöld gegn ÍA.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  2 ÍA

„Ég held að það sé augljóst að við vorum ekki sáttir með hvernig hlutirnir voru að ganga í fyrri hálfleik þannig að við vildum fá inn ferskar lappir sem voru kannski tilbúnir til að berjast fyrir málstaðinn.

Það eru margir leikmenn í byrjunarliðinu í dag sem voru búnir að fá hvíld. Við settum byrjunarliðshópinn saman þannig að þetta væru ferskar lappir tilbúnir til að takast á við ákefðina sem var í dag og þannig að við getum alls ekki verið að afsaka okkur með einhverri þreytu"

Nánar er rætt við Sölva hér að ofan. Meðal annars um frestun á leik við KR út af leik Víkinga í Sambandsdeildinni.


Athugasemdir
banner