Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
banner
   mán 19. ágúst 2024 21:44
Matthías Freyr Matthíasson
Viktor Jóns: Langt síðan ég hef skorað á Víkingsvelli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Líðanin er frábær, ég held að þetta sé í fyrsta sinn sem ég skora hérna í deild og langt síðan maður hefur skorað á Víkingsvelli þannig að bara geggjað að fá að upplifa það aftur" sagði Viktor Jónsson fyrirliði ÍA og uppalinn Víkingur sem skoraði gegn sínu uppeldisfélagi í 1 - 2 sigri Skagamanna á Víkingum í kvöld.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  2 ÍA

Leikurinn var frábærlega spilaður af okkar hálfu, seinni hálfleikurinn spilaðist nákvæmlega eins og við bjuggumst við hann myndi spilast og við þurftum að vinna fyrir þessu og fyrir hvorn annan og við áttum þetta skilið.

Það er erfitt að fá mark á sig snemma en stundum getur það virkað sem ákveðið wake-up call og mér fannst við svara því sterkt og skorum stuttu seinna og hrökkvum í gírinn. 

Ég er nokkuð viss um að þetta hafi verið einn besti fyrri hálfleikur hjá okkur í sumar. 

Nánar er rætt við Viktor hér að ofan. Meðal annars um markmið ÍA það sem eftir lifir móts og markametið sem er í augsýn hjá Viktori. 


Athugasemdir
banner