Jackson nálgast Bayern - Mainoo gæti farið frá Man Utd - Como hafnaði tilboði Tottenham í Paz
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
   mán 19. ágúst 2024 21:44
Matthías Freyr Matthíasson
Viktor Jóns: Langt síðan ég hef skorað á Víkingsvelli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Líðanin er frábær, ég held að þetta sé í fyrsta sinn sem ég skora hérna í deild og langt síðan maður hefur skorað á Víkingsvelli þannig að bara geggjað að fá að upplifa það aftur" sagði Viktor Jónsson fyrirliði ÍA og uppalinn Víkingur sem skoraði gegn sínu uppeldisfélagi í 1 - 2 sigri Skagamanna á Víkingum í kvöld.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  2 ÍA

Leikurinn var frábærlega spilaður af okkar hálfu, seinni hálfleikurinn spilaðist nákvæmlega eins og við bjuggumst við hann myndi spilast og við þurftum að vinna fyrir þessu og fyrir hvorn annan og við áttum þetta skilið.

Það er erfitt að fá mark á sig snemma en stundum getur það virkað sem ákveðið wake-up call og mér fannst við svara því sterkt og skorum stuttu seinna og hrökkvum í gírinn. 

Ég er nokkuð viss um að þetta hafi verið einn besti fyrri hálfleikur hjá okkur í sumar. 

Nánar er rætt við Viktor hér að ofan. Meðal annars um markmið ÍA það sem eftir lifir móts og markametið sem er í augsýn hjá Viktori. 


Athugasemdir