Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
John Andrews: Okkar leikmenn gerðu félagið stolt
Nik um meiðsli Öglu Maríu: Hún liggur ekki nema það sé eitthvað alvarlegt
Haraldur Freyr: Mögulega á endanum heppnir að hann fari jafntefli
Sigurvin: Þurfti einhver töfrabrögð til að brjóta ísinn
Hemmi Hreiðars: Þetta var til fyrirmyndar
Úlfur: Leikmenn nafngreindir og þeir kallaðir aumingjar og annað
Bragi Karl: Náði því snemma í fyrra og næ því vonandi sem fyrst núna
Magnús Már: Eitthvað sem við eigum ekki að sjá á heimavelli
Orðinn markahæstur í sögu Njarðvíkur: Stoltur og stór áfangi fyrir mig
Chris Brazell: Dómarateymið bað okkur afsökunar
Gunnar Heiðar: Rosalega mikið sem gerðist á stuttum tíma
Eyjó Héðins: Aðalatriðið var bara að ná að troða honum inn
Hetja Hauka: Væri helvíti gaman að spila á Laugardalsvellinum
Haddi: Ég er farinn að kannast við mitt KA lið
Aron Bjarna: Mikilvægt að vinna þessa leiki
Fagnaði langþráðum sigri ÍA gegn KR - „Fékk afbrigði af Covid sem enginn hefur fengið"
Ingvar Jóns skilur ekkert: Hugsaði aldrei að hann myndi dæma víti
Arnar Gunnlaugs fámáll - „Umræðan um Víking er orðin fáranleg“
Arnar Grétars: Mér fannst við miklu betri í dag
Gylfi: Ingvar reyndi að taka mig á taugum
   fim 19. október 2017 15:32
Elvar Geir Magnússon
Kiddi Jóns: Hoppaði fram og til baka með þessa ákvörðun
Kristinn segir erfitt að yfirgefa Breiðablik.
Kristinn segir erfitt að yfirgefa Breiðablik.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson ákvað að breyta til á sínum ferli og skrifaði hann undir samning við KR í dag. Hann kemur frá Breiðabliki og viðurkennir að það hafi verið erfitt að yfirgefa Kópavoginn.

Við byrjuðum á því að spyrja hann hvernig honum liði í KR treyjunni?

„Þetta er skrítið en mér líður vel og ég hlakka til að takast á við þessa nýju áskorun," segir Kristinn.

„Síðustu þrír dagar hafa verið langir hjá mér og ég hef hoppað fram og til baka með þessa ákvörðun. Mér fannst ég þurfa á nýju umhverfi að halda hérna á Íslandi. KR hafði hrikalegan áhuga, metnaðurinn og allt var heillandi."

„Ég er hrikalega spenntur að byrja. KR er með sterkt lið og sterkan hóp. Við stefnum á að taka titilinn á næsta ári."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.

Viðtöl eftir fréttamannafund KR:
Bjöggi Stefáns: Þurfti bara einn fund til að sannfæra mig
Rúnar Kristins: Björgvin getur skorað í Pepsi
Óskar Örn: Okkar að fá fólk á völlinn
Athugasemdir
banner
banner
banner