Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
banner
   fim 19. október 2017 15:32
Elvar Geir Magnússon
Kiddi Jóns: Hoppaði fram og til baka með þessa ákvörðun
Kristinn segir erfitt að yfirgefa Breiðablik.
Kristinn segir erfitt að yfirgefa Breiðablik.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson ákvað að breyta til á sínum ferli og skrifaði hann undir samning við KR í dag. Hann kemur frá Breiðabliki og viðurkennir að það hafi verið erfitt að yfirgefa Kópavoginn.

Við byrjuðum á því að spyrja hann hvernig honum liði í KR treyjunni?

„Þetta er skrítið en mér líður vel og ég hlakka til að takast á við þessa nýju áskorun," segir Kristinn.

„Síðustu þrír dagar hafa verið langir hjá mér og ég hef hoppað fram og til baka með þessa ákvörðun. Mér fannst ég þurfa á nýju umhverfi að halda hérna á Íslandi. KR hafði hrikalegan áhuga, metnaðurinn og allt var heillandi."

„Ég er hrikalega spenntur að byrja. KR er með sterkt lið og sterkan hóp. Við stefnum á að taka titilinn á næsta ári."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.

Viðtöl eftir fréttamannafund KR:
Bjöggi Stefáns: Þurfti bara einn fund til að sannfæra mig
Rúnar Kristins: Björgvin getur skorað í Pepsi
Óskar Örn: Okkar að fá fólk á völlinn
Athugasemdir
banner
banner
banner