Man Utd á eftir Bellingham - West Ham og Sevilla vilja Zirkzee - Gordon til Liverpool?
   þri 20. apríl 2021 21:39
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland: Frábært kvöld fyrir Bayern, Schalke fallið og Alfreð skaut yfir
Meistaraefnin
Meistaraefnin
Mynd: EPA
Pirraðir - fallnir
Pirraðir - fallnir
Mynd: EPA
Bayern Munchen getur fagnað í kvöld, svo mikið er víst. Liðið vann 2-0 sigur á Bayer Leverkusen og voru það Eric Maxim Choupo-Moting og Joshua Kimmich sem skoruðu mörk heimamanna á Allianz.

Fyrr í dag tapaði RB Leipzig gegn Köln og er því forskot Bayern á toppnum orðið tíu stig.

Á hinum enda töflunnar er ljóst að Schalke er fallið úr deildinni. Liðið er með þrettán stig þegar fjórar umferðir eru eftir, þrettán stig eru í næstu lið. Schalke tapaði gegn Bielefeld í kvöld.

Í Frankfurt kom Alfreð Finnbogason inn á sem varamaður þegar Augsburg tapaði gegn Eintracht. Alfreð kom inn í lið Augsburg á 65. mínútu og tók vítaspyrnu á 73. mínútu. Alfreð skaut yfir markið, því miður.

Stöðuna í deildinni má sjá hér að neðan.

Bayern 2 - 0 Bayer
1-0 Eric Choupo-Moting ('7 )
2-0 Joshua Kimmich ('13 )

Eintracht Frankfurt 2 - 0 Augsburg
1-0 Martin Hinteregger ('37 )
2-0 Andre Silva ('58 )
2-0 Alfred Finnbogason ('73 , Misnotað víti)

Koln 2 - 1 RB Leipzig
1-0 Jonas Hector ('46 )
1-1 Amadou Haidara ('59 )
2-1 Jonas Hector ('60 )

Arminia Bielefeld 1 - 0 Schalke 04
1-0 Fabian Klos ('50 )
1-0 Fabian Klos ('81 , Misnotað víti)
Rautt spjald: Malick Thiaw, Schalke 04 ('71)
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 8 8 0 0 30 4 +26 24
2 RB Leipzig 8 6 1 1 16 9 +7 19
3 Stuttgart 8 6 0 2 13 7 +6 18
4 Dortmund 8 5 2 1 14 6 +8 17
5 Leverkusen 8 5 2 1 18 11 +7 17
6 Eintracht Frankfurt 8 4 1 3 21 18 +3 13
7 Hoffenheim 8 4 1 3 15 13 +2 13
8 Köln 8 3 2 3 12 11 +1 11
9 Werder 8 3 2 3 12 16 -4 11
10 Union Berlin 8 3 1 4 11 15 -4 10
11 Freiburg 8 2 3 3 11 13 -2 9
12 Wolfsburg 8 2 2 4 9 13 -4 8
13 Hamburger 8 2 2 4 7 11 -4 8
14 St. Pauli 8 2 1 5 8 14 -6 7
15 Augsburg 8 2 1 5 12 20 -8 7
16 Mainz 8 1 1 6 9 16 -7 4
17 Heidenheim 8 1 1 6 7 16 -9 4
18 Gladbach 8 0 3 5 6 18 -12 3
Athugasemdir
banner