Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   sun 20. júní 2021 18:19
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Breiðabliks og FH: Jason Daði inn
Kemur inn í byrjunarliðið.
Kemur inn í byrjunarliðið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er mjög áhugaverður slagur í Pepsi Max-deildinni í kvöld þar sem Breiðablik tekur á móti FH á Kópavogsvelli.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu.

Bæði lið eru eflaust ósátt við úrslitin fyrri hluta móts og koma liðin væntanlega dýrvitlaus í þennan leik. Það eru rándýr þrjú stig í boði.

Breiðablik tapaði 3-1 gegn Val í síðasta leik sínum. Frá þeim leik gerir Óskar Hrafn Þorvaldsson eina breytingu. Jason Daði Svanþórsson snýr aftur í liðið fyrir Oliver Sigurjónsson.

Logi Ólafsson er íhaldssamur í liðsvali sínu og breytir ekki byrjunarliðinu frá 1-1 jafnteflinu gegn Stjörnunni.

Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Árni Vilhjálmsson
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson
20. Kristinn Steindórsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson

Byrjunarlið FH:
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Hörður Ingi Gunnarsson
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson
7. Steven Lennon
8. Þórir Jóhann Helgason
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
11. Jónatan Ingi Jónsson
16. Guðmundur Kristjánsson
21. Guðmann Þórisson
23. Ágúst Eðvald Hlynsson

Leikir kvöldsins:
16:00 KA - Valur
17:00 Stjarnan - HK
17:00 Fylkir - ÍA
19:15 Breiðablik - FH
19:15 Keflavík - Leiknir
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner