Jackson nálgast Bayern - Mainoo gæti farið frá Man Utd - Como hafnaði tilboði Tottenham í Paz
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
   þri 20. ágúst 2024 20:33
Sölvi Haraldsson
Pétur búinn að aflita hárið: Finnst þér þetta ljótt?
Kvenaboltinn
Pétur er lét aflita hárið eftir bikarúrslitaleikinn.
Pétur er lét aflita hárið eftir bikarúrslitaleikinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þetta var erfiður leikur. Oft eftir bikarleiki eru trikký leikir í gangi. En mér fannst Fylksliðið spila þennan leik varnarlega mjög vel og gerðu okkur erfið fyrir. Við vorum ekki á okkar leik í dag.“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir 2-0 sigur á Fylki í dag.


Lestu um leikinn: Valur 2 -  0 Fylkir

Var erfitt að mótivera liðið fyrir svona hefðbundinn deildarleik eftir bikarúrslitaleik?

Það á svo sem ekkert að vera það en þetta eru oft trikký leikir eftir sigur í bikarleik. Hann var það í dag.

Pétur var ánægður að sjá varamennina, Nadíu og Helenu, klára leikinn í lokin.

Þeir komu sterkir inn. Við breyttum um kerfi á tímabili sem gekk ágætlega. En þegar upp er staðið að þá eru þrjú stig allt sem skiptir máli.

Það var loforð að Pétur myndi aflita hárið sitt ef Valskonur myndu verða bikarmeistarar en honum finnst nýja hárgreiðslan vera mjög flott og spurði undirritaðann hvað honum finnst.

Mér finnst þetta flott, er það ekki? Finnst þér þetta ljótt eða? Þá er þetta fínt.“

Það var sagt að ég hefði átt að fara í þetta ef við myndum vinna bikarinn og að sjálfsögðu stend ég við það. Þetta verður kannski bara það sem eftir er hjá mér, ég veit það ekki. Það má alveg vel vera.

Pétur er ánægður með að liðið hélt alltaf áfram og sótti að lokum sigurmarkið.

Við kláruðum leikinn og héldum áfram endalaust. Við vildum ná í þrjú stig og það er bara jákvætt fyrir okkur.“ sagði Pétur að lokum.

Nánar er rætt við Pétur í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner