Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   sun 21. febrúar 2021 13:11
Aksentije Milisic
Byrjunarlið Aston Villa og Leicester: Grealish ekki í hópnum hjá Villa
Aston Villa og Leicester mætast í 25. umferðinni í ensku deildinni í dag en flautað verður til leiks eftir tæpa klukkustund á Villa Park.

Aston Villa gerði markalaust jafntefli gegn Brighton í síðasta leik en liðið var heppið að sleppa með eitt stig þar. Leicester vann hins vegar flottan 3-1 sigur á Englandsmeisturum Liverpool.

Heimamenn í Aston Villa gera tvær breytingar frá jafnteflinu gegn Brighton. Jack Grealish, fyrirliði liðsins, er ekki í leikmannahópi heimamanna í dag. El Ghazi kemur inn í liðið fyrir hann og þá er Matty Cash heldur ekki með.

Brendan Rodgers, stjóri Leicester, gerir eina breytinu frá sigurleiknum gegn Liverpool. Daniel Amartey fer á bekkinn og inn kemur Timothy Castagne.

Aston Villa: Martinez, Targett, Konsa, Mingz, Elmohamady, Luiz, McGinn, Barkley, Traore, Watkins, El Ghazi.
Varamenn: Heaton, Kesler, Taylor, Nakamba, Chukwuemeka, Ramsey, Trezeguet, Davies.

Leicester: Schmeichel, Castagne, Evans, Caglar, Thomas, Ndidi, Tielemans, Perreira, Maddison, Barnes, Vardy.
Varamenn: Amartey, Daley-Campbell, Fuchs, Choudhury, Mendy, Albrighton, Ünder, Iheanacho.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner