banner
mán 21.maí 2018 11:30
Elvar Geir Magnússon
Sigurđur Hjörtur dćmir sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni
watermark Sigurđur Hjörtur Ţrastarson dómari.
Sigurđur Hjörtur Ţrastarson dómari.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Sigurđur Hjörtur Ţrastarson dćmir sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla annađ kvöld ţegar Stjarnan og Fylkir eigast viđ.

Sigurđur er búsettur á Akureyri en hann hefur einnig veriđ ađ dćma í handbolta, međal annars á alţjóđlegum vettvangi.

Ţess má til gamans geta ađ hann er nýkominn frá Berlín ţar sem hann var ađ keppa á Evrópuleikunum í Crossfit og lenti í 18 sćti af ţeim 40 sem komust á ţetta mót.

5. umferđ Pepsi-deildarinnar hefst í dag međ tveimur leikjum og svo verđa fjórir leikir á morgun.

Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson dćmir leik Grindavíkur og Vals á morgun. Vilhjálmur var valinn besti dómarinn í fyrra en hefur ekki dćmt síđan í fyrstu umferđ ţar sem hann hefur veriđ viđ störf á Evrópumóti U17 landsliđa.

Ţar fékk hann mjög góđar umsagnir og dćmdi međal annars annan af undanúrslitaleikjum mótsins.

Hér ađ neđan má sjá leiki 5. umferđar Pepsi-deildarinnar og hverjir verđa međ flauturnar í ţeim leikjum.

mánudagur 21. maí
15:00 ÍBV-FH (Hásteinsvöllur) - Pétur Guđmundsson
19:15 Fjölnir-KR (Extra völlurinn) - Ţóroddur Hjaltalín

ţriđjudagur 22. maí
19:15 Grindavík-Valur (Grindavíkurvöllur) - Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
19:15 KA-Keflavík (Akureyrarvöllur) -
Helgi Mikael Jónasson
19:15 Stjarnan-Fylkir (Samsung völlurinn) - Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
19:15 Breiđablik-Víkingur R. (Kópavogsvöllur) -
Ívar Orri Kristjánsson
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 21 12 7 2 46 - 23 +23 43
2.    Breiđablik 21 12 5 4 35 - 17 +18 41
3.    Stjarnan 21 11 7 3 45 - 25 +20 40
4.    KR 21 9 7 5 33 - 23 +10 34
5.    FH 21 9 7 5 35 - 28 +7 34
6.    KA 21 7 7 7 36 - 30 +6 28
7.    ÍBV 21 7 5 9 24 - 29 -5 26
8.    Víkingur R. 21 6 7 8 27 - 35 -8 25
9.    Grindavík 21 7 4 10 24 - 32 -8 25
10.    Fylkir 21 6 5 10 24 - 37 -13 23
11.    Fjölnir 21 4 7 10 22 - 37 -15 19
12.    Keflavík 21 0 4 17 10 - 45 -35 4
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía