Manchester United mætir Tottenham í úrslitum Evrópudeildarinnar eftir erfitt tímabil í ensku úrvalsdeildinni, þar sem bæði lið sitja neðarlega í töflunni.
Leikurinn hefst klukkan 19:00 í kvöld.
Leikurinn hefst klukkan 19:00 í kvöld.
Rio Ferdinand, fyrrverandi varnarmaður Manchester United, hefur áhyggjur af því að lið hans verði undir í líkamlegri baráttu gegn Tottenham, þegar kemur að hraða og styrk.
Tottenham hefur unnið Manchester United þrisvar sinnum á þessu tímabili.
„Það er áhyggjuefni að mæta liði úr ensku úrvalsdeildinni í úrslitum, sérstaklega liði sem hefur sigrað okkur þrisvar," segir Ferdinand.
Hann vill ekki spá fyrir um úrslit leiksins en segir að það kæmi sér ekki á óvart ef Tottenham myndi fagna sigri.
Athugasemdir