Erik ten Hag, fyrrum stjóri Manchester United, fékk ekki boð frá félaginu á úrslitaleikinn í Evrópudeildinni sem fer fram í Bilbao í kvöld.
Ten Hag stýrði Man Utd fyrr á tímabilinu í fyrstu leikjunum í þessari keppni. Þeir leikir enduðu allir með jafntefli.
Ten Hag stýrði Man Utd fyrr á tímabilinu í fyrstu leikjunum í þessari keppni. Þeir leikir enduðu allir með jafntefli.
Rúben Amorim tók við liðinu í nóvember og stýrði því í úrslitaleikinn gegn Tottenham.
Ten Hag er ekki mættur til Bilbao og verður ekki á leiknum, en sagan segir að Ajax vilji ráða hann aftur.
Athugasemdir