
Leiðin úr Lengjunni er hlaðvarpsþáttur tileinkaður næst efstu deild karla í knattspyrnu. Við munum í sumar gefa Lengjudeildinni góð skil og fara yfir allt það helsta sem gerist í Lengjudeildinni.
Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn Ólafsson, Sölvi Haraldsson og Sverrir Örn Einarsson.
Í þessum þætti er hringjum við í Harald Örn Haraldsson sem var okkar maður á Fjölnir-Fylkir. Óliver Elís Hlynsson leikmaður Fram leit við og hjálpaði okkur að gera upp umferðina í fjarveru Sverris.
Stiklum á stóru yfir því sem gerðist í þriðju umferð Lengjudeild karla.
Lengjudeild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍR | 11 | 7 | 4 | 0 | 20 - 6 | +14 | 25 |
2. Njarðvík | 11 | 6 | 5 | 0 | 29 - 11 | +18 | 23 |
3. HK | 11 | 6 | 3 | 2 | 22 - 12 | +10 | 21 |
4. Keflavík | 11 | 5 | 3 | 3 | 23 - 15 | +8 | 18 |
5. Þróttur R. | 11 | 5 | 3 | 3 | 20 - 18 | +2 | 18 |
6. Þór | 11 | 5 | 2 | 4 | 26 - 19 | +7 | 17 |
7. Völsungur | 11 | 4 | 1 | 6 | 17 - 26 | -9 | 13 |
8. Grindavík | 11 | 3 | 2 | 6 | 25 - 34 | -9 | 11 |
9. Fylkir | 11 | 2 | 4 | 5 | 15 - 17 | -2 | 10 |
10. Fjölnir | 11 | 2 | 3 | 6 | 12 - 24 | -12 | 9 |
11. Leiknir R. | 11 | 2 | 3 | 6 | 12 - 25 | -13 | 9 |
12. Selfoss | 11 | 2 | 1 | 8 | 10 - 24 | -14 | 7 |
Athugasemdir