Hollenski miðvörðurinn Micky van de Ven átti einhverja svakalegustu björgun í sögu Evrópudeildarinnar í kvöld.
Guglielmo Vicario, markvörður Tottenham, kom sér í vandræði eftir aukaspyrnu United er hann reyndi að kýla boltanum.
Boltinn fór upp í loftið og á Rasmus Höjlund sem þurfti bara að stanga boltanum í autt markið en Van de Ven hljóp á eftir boltanum og bjargaði á línu með svakalegri bakfallsspyrnu.
Alger hetja og gæti verið ótrúlega dýrmætt þegar flautað verður til leiksloka í kvöld.
Sjáðu björgun Van de Ven
Athugasemdir