Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
banner
   sun 21. júlí 2019 21:43
Egill Sigfússon
Rúnar Kristins: Ef einhver hefði boðið mér þessa stöðu fyrir mót hefði ég tekið því
Rúnar Kristinsson þjálfari KR
Rúnar Kristinsson þjálfari KR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR fékk Stjörnuna í heimsókn á Meistaravelli í kvöld í 13.umferð Pepsí Max-deildarinnar. Liðin skildu jöfn 2-2 eftir að Hilmar Árni Halldórsson jafnaði metin á þriðju mínútu uppbótartímans.
Rúnar Kristinsson þjálfari KR sagði það svíða að fá á sig mark svona í blálokin en fannst úrslitin heilt yfir sanngjörn.

Lestu um leikinn: KR 2 -  2 Stjarnan

„Það er alltaf sárt að fá á sig mark í lok leiksins en leikurinn er náttúrulega 90 plús mínútur, við þurfum að klára svona verkefni aðeins betur. Ég held að úrslitin hafi verið ágætlega sanngjörn þrátt fyrir þetta allt. Við vorum arfaslakir í fyrri hálfleik en komum mun sterkari út í síðari hálfleikinn og uppskerum tvö góð mörk."

KR er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar sem getur minnkað í fjögur vinni Blikar á morgun. Rúnar er ánægður með stöðuna og segir að nú verði liðið bara að halda áfram að safna stigum.

„Mér lýst bara vel á framhaldið, við verðum bara að halda áfram að safna stigum, það er nóg eftir af þessu. Ef einhver hefði boðið mér þessa stöðu fyrir mót hefði ég tekið henni og við þurfum bara að halda áfram að berjast fyrir okkar stigum."
Athugasemdir
banner