Allegri orðaður við Man Utd - Modric að framlengja við Real Madrid
   þri 21. nóvember 2017 15:30
Magnús Már Einarsson
Tveir ungir æfa með Brighton
Ísak Bergmann Jóhannesson.
Ísak Bergmann Jóhannesson.
Mynd: ÍA
Ari Sigurpálsson leikmaður HK og Ísak Bergmann Jóhannesson leikmaður ÍA eru þessa dagana á reynslu hjá Brighton á Englandi.

Þeir eru báðir fæddir árið 2003 og því á yngra ári í þriðja flokki.

Þeir munu æfa með unglingaliði Brighton og meðal annars spila gegn Chelsea á laugardaginn.

Ísak Bergmann æfði fyrr á þessu ári með Ajax en faðir hans er fyrrum landsliðsmaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson.Athugasemdir
banner
banner
banner
banner