Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
banner
   mið 22. janúar 2020 21:53
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sjáðu markið: Sláin inn hjá Jay Rodriguez
Burnley leiðir á Old Trafford þegar um tíu mínútur eru eftir af leiknum. Chris Wood skoraði í fyrri hálfleik og Jay Rodriguez tvöfaldaði forystuna á 56. mínútu.

Wood skoraði með skalla en hann átti svo sendinguna á Jay Rodriguez sem þrumaði boltanum inn.

Boltinn fór í slána og inn, stórkostlegt mark. Sigri Burnley í kvöld þá verður það annar sigur liðsins í þessari viku þar sem liðið sigraði lið Leicester á sunnudaginn.

Mark Rodriguez má sjá með því að smella hér.
Athugasemdir
banner
banner