KÁ og KH eru bæði komin með þrjá sigra af þremur mögulegum í 4. deildinni í ár.
KÁ vann Álftanes, 2-1, á BIRTU-vellinum í Hafnarfirði í gær.
Ágúst Jens Birgisson skoraði á 25. mínútu fyrir heimamenn en Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson jafnaði á 58. mínútu. Tuttugu mínútum síðar skoraði Bjarki Sigurjónsson sigurmark KÁ úr vítaspyrnu og liðið áfram með fullt hús stiga á toppnum eftir þrjár umferðir á meðan Álftanes er í 6. sæti með 3 stig.
KÁ 2 - 1 Álftanes
1-0 Ágúst Jens Birgisson ('25 )
1-1 Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson ('58 )
2-1 Bjarki Sigurjónsson ('79 , Mark úr víti)
KÁ Magnús Kristófer Anderson (m), Bjarki Sigurjónsson, Sindri Hrafn Jónsson, Rómeó Máni Ragnarsson (52'), Egill Örn Atlason (90'), Kristján Ómar Björnsson, Victor Gauti Wium Jóhannsson (71'), Birkir Bóas Davíðsson, Birkir Þór Guðjónsson, Ágúst Jens Birgisson (71'), Sævar Gylfason
Varamenn Þórir Eiðsson (71'), Baldur Örn Þórarinsson (71'), Óliver Andri Gunnarsson, Gunnar Már Þórðarson, Gunnar Örvar Stefánsson (52'), Marteinn Már Elmarsson (90'), Sindri Þór Sigurðsson (m)
Álftanes Þorgeir Páll Gíslason (m), Bjarki Flóvent Ásgeirsson, Ísak Óli Ólafsson (66'), Stefán Ingi Gunnarsson (71'), Gunnar Orri Aðalsteinsson, Stefán Smári Halldórsson (82'), Óliver Berg Sigurðsson (49'), Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson, Arian Ari Morina, Hilmir Ingi Jóhannesson, Óðinn Ómarsson (71')
Varamenn Agon Aron Morina (82), Björn Dúi Ómarsson (66), Markús Hávar Jónsson, Breki Muntaga Jallow (71), Sigurður Dagur Þormóðsson (49), Isaac Owusu Afriyie (71), Jón Skúli Ómarsson (m)
KH lagði á meðan Hamar, 1-0, á Hlíðarenda. Birgir Ólafur Helgason gerði sigurmarkið á 8. mínútu leiksins.
Przemyslaw Bielawski, leikmaður Hamars, sá rautt undir lok leiks, en KH er eins og KÁ, með fullt hús stiga, en Hamar án stiga í 8. sæti.
KH 1 - 0 Hamar
1-0 Birgir Ólafur Helgason ('8 )
Rautt spjald: Przemyslaw Bielawski , Hamar ('89)
KH Hrafn Daði Pétursson (m), Sveinn Þorkell Jónsson, Sturla Ármannsson, Gunnar Karl Heiðdal (67'), Alexander Lúðvígsson, Sigfús Kjalar Árnason (78'), Haukur Ásberg Hilmarsson (87'), Birgir Ólafur Helgason (78'), Daníel Hjaltalín Héðinsson, Jón Örn Ingólfsson (87'), Bjarmi Kristinsson
Varamenn Luis Carlos Cabrera Solys (87'), Patrik Írisarson Santos (78'), Kristinn Kári Sigurðarson (78'), Heimir Tjörvi Magnússon, Hafþór Bjarki Guðmundsson (87'), Luis Alberto Rodriguez Quintero (67'), Friðrik Óskar Reynisson
Hamar Ísak Sindri Daníelsson Martin (m), Unnar Magnússon, Przemyslaw Bielawski, Kristófer Örn Kristmarsson (59'), Ingimar Þorvaldsson (75'), Rodrigo Leonel Depetris, Ragnar Ingi Þorsteinsson (83'), Tomas Adrian Alassia, Guðmundur Karl Þorkelsson, Markús Andri Daníelsson Martin, Georg Ethan Guðjohnsen Mitchell (59')
Varamenn Stefán Þór Hannesson, Viktor Berg Benediktsson (75), Ricardo Henrique Ferreira De Carvalho (59), Hamdja Kamara, Daníel Ben Daníelsson (83), Arnór Ingi Davíðsson (59), Alfreð Snær Valdimarsson
4. deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KÁ | 3 | 3 | 0 | 0 | 12 - 3 | +9 | 9 |
2. KH | 3 | 3 | 0 | 0 | 7 - 3 | +4 | 9 |
3. Árborg | 2 | 2 | 0 | 0 | 6 - 2 | +4 | 6 |
4. Kría | 2 | 1 | 1 | 0 | 4 - 3 | +1 | 4 |
5. Elliði | 2 | 1 | 0 | 1 | 7 - 7 | 0 | 3 |
6. Álftanes | 3 | 1 | 0 | 2 | 5 - 6 | -1 | 3 |
7. Vængir Júpiters | 2 | 0 | 1 | 1 | 3 - 4 | -1 | 1 |
8. Hamar | 3 | 0 | 0 | 3 | 3 - 6 | -3 | 0 |
9. Hafnir | 2 | 0 | 0 | 2 | 4 - 8 | -4 | 0 |
10. KFS | 2 | 0 | 0 | 2 | 1 - 10 | -9 | 0 |
Athugasemdir