Rodrygo orðaður við Arsenal - Wirtz velur milli Bayern og Liverpool - Barcelona vill Díaz
   fim 22. maí 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Heil umferð í Lengjudeild kvenna
ÍBV fær KR í heimsókn
ÍBV fær KR í heimsókn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Átta leikir eru á dagskrá í íslenska boltanum í dag.

Heil umferð fer fram í Lengjudeild kvenna. Topplið KR heimsækir ÍBV sem situr í öðru sæti á Þórsvöllinn í Vestmannaeyjum í stórleik umferðarinnar.

Einn leikur er spilaður í 2. deild kvenna og þá fara tveir leikir fram í 4. deild karla.

Leikir dagsins:

Lengjudeild kvenna
18:00 ÍBV-KR (Þórsvöllur Vey)
19:15 Grindavík/Njarðvík-Grótta (JBÓ völlurinn)
19:15 ÍA-Keflavík (Akraneshöllin)
19:15 HK-Afturelding (Kórinn)
19:15 Fylkir-Haukar (tekk VÖLLURINN)

2. deild kvenna
19:15 KÞ-Smári (Þróttheimar)

4. deild karla
19:15 Árborg-Elliði (JÁVERK-völlurinn)
20:00 Hafnir-Kría (Nettóhöllin-gervigras)
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KR 3 2 1 0 10 - 7 +3 7
2.    ÍBV 3 2 0 1 12 - 3 +9 6
3.    HK 3 2 0 1 7 - 6 +1 6
4.    Fylkir 3 2 0 1 6 - 6 0 6
5.    Grindavík/Njarðvík 3 1 1 1 5 - 5 0 4
6.    Keflavík 3 1 1 1 5 - 5 0 4
7.    ÍA 3 1 1 1 4 - 4 0 4
8.    Grótta 3 1 0 2 5 - 7 -2 3
9.    Haukar 3 1 0 2 2 - 8 -6 3
10.    Afturelding 3 0 0 3 2 - 7 -5 0
Athugasemdir
banner