Lewis-Skelly á blaði fjögurra félaga - Mörg stórlið vilja ungstirni Hertha Berlin - Casemiro gæti fengið nýjan samning - Toney til Englands?
   fim 23. september 2021 21:20
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Napoli á fljúgandi siglingu
Fimmtu umferð ítölsku Serie A lauk í kvöld með þremur leikjum.

Napoli sat á toppnum fyrir umferðina en Milanó liðin Inter og AC Milan voru komin uppfyrir Napoli í gær. Napoli endurheimti þó toppsætið í dag með öruggum 4-0 útisigri á Sampdoria.

Liðið er því á toppnum með fullt hús stiga.

Ciro Immobile náði í stig fyrir Lazio gegn Torino með því að jafna metin í 1-1 með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Í lokaleik dagsins tryggði Tammy Abraham sigur Roma gegn Udinese með eina marki leiksins í fyrri hálfleik.

Sampdoria 0-4 Napoli
0-1 Osimhen ('10)
0-2 Ruiz ('39)
0-3 Osimhen ('50)
0-4 Zielinski ('59)

Torino 1-1 Lazio
1-0 Pjaca ('76)
1-1 Immobile, víti ('91)

Roma 1-0 Udinese
1-0 Abraham ('36)
Rautt spjald: Lorenzo Pellegrini ('90)
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 11 8 0 3 26 12 +14 24
2 Roma 11 8 0 3 12 5 +7 24
3 Milan 11 6 4 1 17 9 +8 22
4 Napoli 11 7 1 3 16 10 +6 22
5 Bologna 11 6 3 2 18 8 +10 21
6 Juventus 11 5 4 2 14 10 +4 19
7 Como 11 4 6 1 12 6 +6 18
8 Sassuolo 11 5 1 5 14 12 +2 16
9 Lazio 11 4 3 4 13 9 +4 15
10 Udinese 11 4 3 4 12 17 -5 15
11 Cremonese 11 3 5 3 12 13 -1 14
12 Torino 11 3 5 3 10 16 -6 14
13 Atalanta 11 2 7 2 13 11 +2 13
14 Cagliari 11 2 4 5 9 14 -5 10
15 Lecce 11 2 4 5 8 14 -6 10
16 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
17 Parma 11 1 5 5 7 14 -7 8
18 Genoa 11 1 4 6 8 16 -8 7
19 Verona 11 0 6 5 6 16 -10 6
20 Fiorentina 11 0 5 6 9 18 -9 5
Athugasemdir
banner