Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
   fös 24. maí 2024 23:50
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Donni: Konni bróðir fór aðeins fram úr sér í gleðinni
Kvenaboltinn
Donni og Konni
Donni og Konni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Tindastóll tapaði illa gegn Þór/KA í kvöld í Boganum. Fótbolti.net ræddi við Halldór Jón Sigurðsson, Donna, þjálfara Tindastóls eftir leikinn.


Lestu um leikinn: Þór/KA 5 -  0 Tindastóll

„Er súr og svekktur með þessi mörk sem við fáum á okkur úr föstum leikatriðum. Svekktur með sóknarleikinn heilt yfir, fannst við geta verið betri á boltanum. Við vorum að spila á móti liði sem er komið lengra en við, við vonuðumst til að geta gert aðeins betur en það gekk ekki," sagði Donni.

Gestirnir voru ekki ánægðir með annað mark Þór/KA og töldu að það hafi átt að dæma það af vegna rangstöðu. Konráð Freyr Sigurðsson aðstoðarþjálfari Tindastóls og bróðir Donna fékk að líta rauða spjaldið fyrir mótmæli.

„Konni bróðir fór aðeins fram úr sér í gleðinni. Hann fór út úr boðvangnum sem var ekki merktur sem er annað mál. Dómarinn gaf honum gult fyrir það og leið svo illa yfir látbragðinu hjá bróður mínum eftir það og gaf honum annað gult," sagði Donni.

„Mér fannst dómarinn geta andað með nefinu og haldið áfram með leikinn. Hann veit alveg af hverju við vorum pirraðir. Þetta er þessi nýja lína sem allir eru svo spenntir fyrir."


Athugasemdir
banner
banner
banner