Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   lau 24. október 2020 16:00
Aksentije Milisic
England: Palace vann Lundúnarslaginn
Fulham 1 - 2 Crystal Palace
0-1 Jairo Riedewald ('8 )
0-2 Wilfred Zaha ('64 )
1-2 Tom Cairney ('90 )
Rautt spjald: ,Aboubakar Kamara, Fulham ('88)

Einum leik var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni. Það var Lundúnarslagur á Craven Cottage þar sem Fulham fékk Crystal Palace í heimsókn.

Gestirnir komust yfir á 8. mínútu þegar Jairo Riedewald skoraði eftir góða sendingu frá Wilfried Zaha. Staðan var 0-1 í hálfleik en Wilfred Zaha skoraði síðan sjálfur á 64. mínútu eftir sendingu frá Michy Batshuayi.

Tveimur mínútum fyrir leikslok fékk Aboubakar Kamara rautt spjald fyrir ljótt brot en dómari leiksins skoðaði atvikið á VAR-skjánum.

Tom Cairney skoraði glæsilegt mark í uppbótartíma en nær komust heimamenn ekki og góður sigur staðreynd hjá Roy Hodgson og hans lærisveinum.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
3 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
7 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
8 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
12 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
13 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
14 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner