Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
banner
   fim 24. nóvember 2022 21:01
Ívan Guðjón Baldursson
England: Liverpool gerði sex marka jafntefli í fallbaráttunni
Kvenaboltinn
Katie Stengel sinnir lykilhlutverki í liði Liverpool.
Katie Stengel sinnir lykilhlutverki í liði Liverpool.
Mynd: Liverpool

Reading 3 - 3 Liverpool
0-1 Katie Stengel ('16)
1-1 T. Primmer ('45)
2-1 N. Dowie ('63)
2-2 Katie Stengel ('68)
2-3 Rhiannon Roberts ('73)
3-3 S. Troelsgaard ('89)


Katie Stengel skoraði tvennu í eina leik kvöldsins í Ofurdeild kvenna þar sem Liverpool heimsótti Reading.

Stengel kom Liverpool yfir í fyrri hálfleik en Reading sneri stöðunni við og urðu lokatölur 3-3 eftir fjörugan síðari hálfleik.

Liverpool er nýkomið aftur upp í efstu deild og er aðeins með fimm stig úr fyrstu átta umferðunum. Það er fimm stigum meira heldur en botnlið Leicester sem er án stiga.

Reading er í næstneðsta sæti með fjögur stig en aðeins eitt lið fellur úr þessari 12-liða deild.


Stöðutaflan England England - konur
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal W 2 2 0 0 9 2 +7 6
2 Manchester Utd W 1 1 0 0 4 0 +4 3
3 Everton W 1 1 0 0 4 1 +3 3
4 Chelsea W 1 1 0 0 2 1 +1 3
5 Tottenham W 1 1 0 0 1 0 +1 3
6 Manchester City W 2 1 0 1 3 3 0 3
7 Aston Villa W 1 0 1 0 0 0 0 1
8 Brighton W 2 0 1 1 1 2 -1 1
9 Liverpool W 1 0 0 1 1 4 -3 0
10 London City Lionesses W 1 0 0 1 1 4 -3 0
11 Leicester City W 1 0 0 1 0 4 -4 0
12 West Ham W 2 0 0 2 1 6 -5 0
Athugasemdir