Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   lau 25. janúar 2020 10:00
Ívan Guðjón Baldursson
Haaland bætti met í gær
Erling Braut Haaland hefur vafalaust bætt nokkur met með ótrúlegri byrjun sinni í þýska boltanum.

Norski táningurinn var keyptur til Borussia Dortmund fyrr í janúar og hefur komið inn af bekknum í tveimur deildarleikjum.

Í fyrsta leiknum var Dortmund 3-1 undir og sneri Haaland leiknum við með þrennu. Í gærkvöldi skoraði hann svo tvennu í 5-1 sigri.

Hann varð þar með fyrsti leikmaðurinn í sögunni til að skora fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum í þýsku deildinni.

Lítill spiltími Haaland gerir þetta afrek enn stórkostlegra, hann hefur í heildina spilað rétt rúman klukkutíma og skorað fimm mörk.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 10 9 1 0 35 6 +29 28
2 RB Leipzig 10 7 1 2 20 13 +7 22
3 Dortmund 10 6 3 1 16 7 +9 21
4 Leverkusen 10 6 2 2 24 14 +10 20
5 Hoffenheim 10 6 1 3 21 16 +5 19
6 Stuttgart 9 6 0 3 14 10 +4 18
7 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
8 Köln 9 4 2 3 16 12 +4 14
9 Eintracht Frankfurt 9 4 2 3 22 19 +3 14
10 Union Berlin 10 3 3 4 13 17 -4 12
11 Freiburg 9 2 4 3 11 13 -2 10
12 Hamburger 10 2 3 5 9 16 -7 9
13 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
14 Augsburg 9 2 1 6 12 21 -9 7
15 St. Pauli 9 2 1 6 8 18 -10 7
16 Gladbach 9 1 3 5 10 18 -8 6
17 Mainz 9 1 2 6 10 17 -7 5
18 Heidenheim 10 1 2 7 8 23 -15 5
Athugasemdir
banner