Klukkan 19:00 hefst leikur Stjörnunnar og eistneska liðsins Paide í 2. umferð forkeppninnar í Sambandsdeildinni. Um fyrri leik liðanna er að ræða og fer leikurinn í kvöld fram á Samsungvellinum.
Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, er búinn að velja byrjunarliðið sitt.
Hann gerir fjórar breytingar frá leiknum gegn Fylki um liðna helgi. Mathias Rosenörn kemur aftur í markið og þeir Óli Valur, Örvar Eggerts og Emil Atlason koma sömuleiðis inn í liðið. Árni Snær Ólafsson, Hilmar Árni Halldórsson, Adolf Daði Birgisson og Haukur Örn Brink taka sér sæti á bakknum.
Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, er búinn að velja byrjunarliðið sitt.
Hann gerir fjórar breytingar frá leiknum gegn Fylki um liðna helgi. Mathias Rosenörn kemur aftur í markið og þeir Óli Valur, Örvar Eggerts og Emil Atlason koma sömuleiðis inn í liðið. Árni Snær Ólafsson, Hilmar Árni Halldórsson, Adolf Daði Birgisson og Haukur Örn Brink taka sér sæti á bakknum.
Lestu um leikinn: Stjarnan 2 - 1 Paide
Byrjunarlið Stjörnunnar:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Heiðar Ægisson
4. Óli Valur Ómarsson
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson
22. Emil Atlason
30. Kjartan Már Kjartansson
32. Örvar Logi Örvarsson
35. Helgi Fróði Ingason
80. Róbert Frosti Þorkelsson
Athugasemdir

