Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck „leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik"
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
   lau 25. september 2021 16:43
Anton Freyr Jónsson
Toddi Örlygs: Talað um að klára tímabilið og ræða síðan málin
Þorvaldur Örlyggson, þjálfari Stjörnunnar.
Þorvaldur Örlyggson, þjálfari Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var svona kannski svipaður leikur og maður býst við í lok lok tímabils. Þeir eru að berjast fyrir þriðja sætinu en það var hægt tempó," sagði Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar.

„Við áttum ágætis leik í fyrri hálfleik fannst mér og fáum fín færi til að komast yfir og svo þróaðist leikurinn að þeir skora eitt og við gefum þeim upphlaupið fannst mér og svo er annað markið skora þeir þegar við erum að reyna gera skiptingu einum færri sem var hálf klauflegt hjá honum og síðan fjaraði leikurinn út."

„Við erum að tapa síðustu þremur leikjunum eftir að við vorum öryggir að halda okkur uppi sem og það svona sýnir hvernig liðið er."

Þorvaldur Örlyggson var spurður hvort hann yrði áfram með liðið.

„Eins og hefur komið fram áður þá var talað um að klára tímabilið og kíkja síðan á málin þegar tímabilið er búið og það kláraðist fyrir 15.mínútum þannig við skulum leyfa því fram á Mánudag."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir