Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
banner
   þri 26. janúar 2021 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Man City heimsækir Allardyce og félaga
Fimm leikir eru á dagskrá í enska boltanum í dag en fjórir af þeim leikjum eru í ensku úrvalsdeildinni.

Crystal Palace mætir West Ham á Selhurst Park klukkan 18:00 en á sama tíma spilar Newcastle við Leeds. Steve Bruce, stjóri Newcastle, þarf á sigri að halda til að missa ekki starfið en sæti hans er afar heitt þessa stundina.

Southampton tekur þá á móti Mikel Arteta og drengjunum hans í Arsenal klukkan 20:15. Sam Allardyce, stjóri WBA, fær þá erfitt verkefni er Manchester City mætir á The Hawthorns.

Síðasti leikurinn í fjórðu umferð enska bikarsins fer þá fram er Bournemouth mætir Crawley Town klukkan 19:00. Sigurvegarinn mætir Burnley.

Leikir dagsins:
18:00 Crystal Palace - West Ham
18:00 Newcastle - Leeds
20:15 Southampton - Arsenal
20:15 West Brom - Man City

Enski bikarinn:
19:00 Bournemouth - Crawley Town
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 28 9 +19 33
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Chelsea 15 7 4 4 25 15 +10 25
5 Everton 15 7 3 5 18 17 +1 24
6 Crystal Palace 14 6 5 3 18 11 +7 23
7 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
8 Liverpool 15 7 2 6 24 24 0 23
9 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
10 Brighton 14 6 4 4 24 20 +4 22
11 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
12 Man Utd 14 6 4 4 22 21 +1 22
13 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
14 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
15 Fulham 14 5 2 7 19 22 -3 17
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 14 3 3 8 16 28 -12 12
19 Burnley 15 3 1 11 16 30 -14 10
20 Wolves 14 0 2 12 7 29 -22 2
Athugasemdir
banner