Kane til Barca - Arsenal og Barcelona fylgjast með ungstirni - Liverpool með augastað á Kevin - Branthwaite til Man Utd?
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   fim 26. ágúst 2021 20:58
Sverrir Örn Einarsson
Vilhjálmur: Þetta var þannig dagur
Kvenaboltinn
Vilhjálmur á hliðarlínunni fyrr í sumar.
Vilhjálmur á hliðarlínunni fyrr í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta mark kom seint en við fengum samt nokkur færi til að skora þau," sagði Vilhjálmur Kári Haraldsson þjálfari Breiðabliks eftir 1 - 1 jafntefli við Keflavík suður með sjó í kvöld.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  1 Breiðablik

Keflavík varðist vel allan leikinn en Blikar náðu að setja jöfnunarmarkið á 88. mínútu.

„Þær eru frábærar í að berjast og hafa varist vel og svo beita þær skyndisóknum og gera þetta mjög vel en mér fannst við eiga töluvert meira í þessum leik og eiga skilið að taka öll þrjú stigin þó það hafi ekki gengið."

Valur varð í gær Íslandsmeistari svo titilbaráttunni lauk fyrir Breiðablik þá. Hitti Keflavík á góðan dag að spila við Blika daginn eftir það, hafandi ekki að neinu að keppa og með Evrópuleiki framundan á bakvið eyrað líka. Kom grimmdin í Keflavík á óvart?

„Þær hafa alltaf spilað svona en það hefur ekki dottið með Keflavíkurliðinu í sumar. Þær hafa oft spilað svona leiki en ekki dottið með þeim en mér fannst okkar lið spila fínan fótbolta, skapa sér færi og mikið af tækifærum og góðum stöðum. Stundum fer boltinn bara ekki inn, þetta var þannig dagur."

Vilhjálmur ræðir í lokin um komandi Evrópuleiki hjá liðinu í umspili um sæti í Meistaradeildinni en frekar má heyra viðtalið í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner