Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
Kjaftæðið - Alvöru hiti í Pepsi Max studio-inu!
Hugarburðarbolti GW 16 Mr.Handsome
Enski boltinn - Hvað ertu eiginlega að tala um?
Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
Enski boltinn - Salah fór í viðtal og ótrúleg upprisa Aston Villa
Hugarburðarbolti GW 15 Mo Salah fékk rauða spjaldið !
Kjaftæðið - Salah má fara, Slot má fara en Jónatan fer ekkert!
Útvarpsþátturinn - Óvænt tíðindi úr Eyjum og Hlíðarendafundur
Kjaftæðið - Amorim veit ekkert hvað hann er að gera
Kjaftæðið - Slot henti Salah á bekkinn og Chelsea frábærir!
Hugarburðarbolti GW 13 Norska stórslysið !
Enski boltinn - Jafnt á Brúnni, ruglað rautt og yfirlýsing í fyrramálið?
Útvarpsþátturinn - Væntingar í Krikanum og Rúnar Kristins
Kjaftæðið - Albert Hafsteins fékk að lofsama Arsenal
Hugarburðarbolti GW 12 47 ára bið lokið og versta free hit sögunnar!
Kjaftæðið - Amorim og Slot í alvöru brekku
   mán 27. febrúar 2023 22:39
Fótbolti.net
Enski boltinn - Engin vitleysa töluð hjá Djuric bræðrum
Danijel Dejan og Nikola Dejan Djuric.
Danijel Dejan og Nikola Dejan Djuric.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Fótboltabræðurnir Danijel Dejan og Nikola Dejan Djuric eru gestir í Enski boltinn hlaðvarpinu að þessu sinni.

Þeir settust niður með Guðmundi Aðalsteini á þessu mánudagskvöldi og fóru yfir helgina í enska boltanum. Það var nóg að ræða, þá helst úrslitaleikur enska deildabikarsins í gær.

Danijel er stuðningsmaður Chelsea en hann er tilbúinn að styðja við bakið á Graham Potter þrátt fyrir slakt gengi að undanförnu. Chelsea tapaði gegn Tottenham um helgina.

Nikola er aðallega stuðningsmaður Real Madrid en fylgist gífurlega vel með öllum fótbolta. Hann segir það klárt mál að Arsenal verði meistari í lok tímabilsins.

Það óhætt að mæla með hlustun á þessum þætti en það er hægt að hlusta í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.
Athugasemdir
banner