Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
   fös 27. maí 2022 23:29
Kári Snorrason
Gummi Kalli orðinn leikjahæsti leikmaður Fjölnis: Leyfi honum að vera herra Fjölnir
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég var ekkert búinn að pæla mikið í þessu, ég er að slá þetta met af Gunna Má en ég held að það sé nokkuð ljóst að hann kemur alltaf til að vera áfram herra Fjölnir", sagði Guðmundur Karl eftir leikinn gegn Kórdrengjum sem gerði hann að leikjahæsta leikmanni Fjölnis.

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  1 Kórdrengir

Gunnar Már Guðmundsson fær ennþá titilinn herra Fjölnir.

„Ég hugsa að ég leyfi honum að halda titlinum, hann er flottur á Gunnari Má."

„Þetta er bara geggjaður klúbbur mér er búið að líða vel hérna síðan að ég mætti á mína fyrstu æfingu í 4. flokki og hef ekki enn náð að slíta tenginguna."

Leikurinn endaði 1-1 þar sem Kórdrengir jöfnuðu á 90. mínútu.

Það var auðvitað svekkjandi að missa þetta niður en á sama tíma vorum við að keppa á móti ótrúlega flottu liði, sagði Guðmundur Karl leikjahæsti leikmaður Fjölnis.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner