Arsenal og Liverpool eiga möguleika á að fá Vini Jr - Gravenberch fær nýjan samning - Ekitike biðst afsökunar
Gagnrýnin réttmæt - „Auðvitað á hún rétt á sér þegar við eigum að vera í þessari toppbaráttu“
Túfa: Leikurinn sýndi hvert íslenska deildin er komin í dag
Dóri Árna: Sé ekki betur en að Hólmar hoppi upp og slái í boltann - Vona að ég hafi rangt fyrir mér
Gummi Kri um Jökul: Hann gerir töluvert meira gagn þar heldur en upp í stúku
Heimir: Ef það er einhver sem ég vil að fái svona færi þá er það Bjarni, fyrir utan Björn Daníel
Markmiðið sett eftir Bröndby leikinn: „Búnir að standast prófið hingað til“
Þórarinn Ingi: Ég er bara að vinna hérna og hjálpa til eins og ég get
Segir Sigurð besta dómara landsins - „Búinn að fá alveg nóg og lét gamminn geisa“
Gylfi: Tímabært fyrir dómarana að fá VAR hjálp
Hallgrímur Jónasson: Ég fór á háu nóturnar
Óskar Hrafn: Við höfum örlögin í okkar höndum
Láki: Stundum þarf maður að vera pínu bófi
Birnir Snær: Okkur fjölskyldunni líður ótrúlega vel hérna
Alex Freyr: Þurfum að loka svona leikjum 6 til 7-0
Maggi með ákall til stuðningsmanna - „Þurfum að fylla völlinn og búa til alvöru stemningu"
Stefan Ljubicic: Féll allt á einhvern hátt fyrir okkur
Venni: Þetta er bara leikaraskapur og hann kemst upp með það
Ívar Örn: Manni finnst maður oft vera full gamall
Hemmi Hreiðars: Stórkostlegt að vera komnir þetta langt á kornungu liði
Haraldur Freyr: Hjálpar okkur helling að við vorum í þessum leik í fyrra
   sun 27. ágúst 2017 20:59
Ingvar Björn Guðlaugsson
Elfar Árni: Þegar maður skorar fær maður meiri trú og mörkin detta
Elfar Árni var kampakátur í leikslok með þrennu og sigur.
Elfar Árni var kampakátur í leikslok með þrennu og sigur.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
KA vann gríðargóðan og dýrmætan 5-0 sigur á Víking Ó. á Akureyrarvelli fyrr í kvöld. Þar með rifu þeir gulklæddu sig ágætlega frá fallsvæðinu og geta nú farið að gera sig gilda í Evrópubaráttu. Elfar Árni Aðalsteinsson gerði þrennu fyrir KA og lagði auk þess upp eitt mark fyrir Almarr Ormarsson.

Lestu um leikinn: KA 5 -  0 Víkingur Ó.

„Mér fannst við vera mjög góðir í dag. Stjórnuðum leiknum allan tímann og vorum alveg með fyrri hálfleikinn. Vorum værukærir til að byrja með í seinni og fáum á okkur vítaspyrnu sem Rajko ver glæsilega. Það er held ég kannski snúningspunkturinn. Þeir brotna við það og eftir að við náðum þriðja markinu var þetta aldrei spurning,” sagði Elfar Árni umbeðinn um sín viðbrögð við hvernig leikurinn hafði spilast.

Elfar hafði ekki skorað síðan 24.júní er hann gerði 2 mörk gegn KR, en gerði nú þrennu á korteri;

„Þegar maður skorar fær maður einhvern veginn meiri trú á sjálfum sér og þá virðast mörkin detta frekar fyrir mann og ég er bara mjög sáttur með að skora í dag„

„Auðvitað reynir maður alltaf að fara eins ofarlega og maður getur en það er þannig í þessu líka að það er stutt niður og stutt upp og ef maður nær að tengja sigurleiki fer maður mikið upp töfluna. Við þurfum bara að halda áfram á þessari braut,” sagði markaskorarinn Elfar Árni um töfluna í deildinni og Evrópubaráttuna.

Allt viðtalið má sjá í myndbandinu hér að ofanverðu.

Athugasemdir
banner