Lewis-Skelly á blaði fjögurra félaga - Mörg stórlið vilja ungstirni Hertha Berlin - Casemiro gæti fengið nýjan samning - Toney til Englands?
   þri 27. september 2022 12:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Wilder líklegastur til að taka við Bournemouth
Chris Wilder, núverandi stjóri Middlesbrough og fyrrum stjóri Sheffield United, er líklegastur til að taka við stjórastarfinu hjá Bournemouth. Það er Sportsmail sem greinir frá.

Bournemouth hefur enn ekki ráðið nýjan stjóra eftir að Scott Parker var látinn fara eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Gary O'Neil hefur stýrt liðinu til bráðabirgða og er hann talinn næst líklegastur til að taka við starfinu.

Fjárfestahópur leiddur af Bill Foley, eiganda Las Vegas Golden Knights í norður-amerísku NHL íshokkídeildinni, er að kaupa Bournemouth.

Þegar eigendaskipti eru gengin í gegn verður gengið frá ráðningu á nýjum stjóra.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner